Um okkur
Farice ehf á og rekur FARICE-1 sæstrenginn milli Seyðisfjarðar og Skotland með grein til Færeyjar ásamt DANICE sæstrenginn frá Landeyjum á Suðurlandi til Danmerkur. Hjá fyrirtækinu starfa 7 manns. Upplýsingabæklingur um fyrirtækið og starfsemi þess má finna hér.
Íslenska ríkið á frá og með 9. apríl 2019 100% hlutafjár í Farice