Fjölbreytt þjónustuframboð

Leigulínur (SDH og DWDM)

Leigulínur er þjónusta sem er veitt yfir SDH búnað ýmist með Ethernet eða STM-x tengiskilum. Lágmarkshraði er 10 Mb/s Ethernet eða STM-1 (155 Mb/s) og hámarkshraði 10 Mb/s Ethernet eða STM-64.  Grunnsambönd, svokölluð DWDM þjónusta sem er 10G þjónusta flokkast hér einnig sem leigulínur.

Lágmarkslengd samnings er 1 ár.

Sambönd milli  Íslands og Evrópu/UK

  • SDH: STM-1(155Mb/s)  til STM-64 (9,6Gb/s)
  • 10 G "bylgjur" DWDM þjónusta STM-64 eða LAN_PHY (10.3 Gb/s Ethernet) 
  • 10 Mb/s til 1Gb/s Layer 1 sambönd  á 1GbE ljósteng (ETHoSDH)
  • 1Gb/s to 10Gb/s Layer 1 sambönd á 10 GbE ljóstengi (ETHoSDH)
  • óverndað samband (einn sæstrengur) eða verndað (tveir sæstrengir, annar til vara ef SDH)) 

Sambönd milli Íslands og Norður-Ameríku

Farice býður einnig sambönd milli Íslands og Norður-Ameríku yfir Greenland Connect sæstreng. Í boði er að afhenda í New York, Boston, Halifax eða Montreal

Fyrirspurnum skal beint til  sales@farice.is