Fjölbreytt þjónustuframboð

IP/MPLS þjónustur

Farice  býður þjónustur á eigin IP/MPLS neti í viðbót við hefbundin  leigulínusambönd (SDH og DWDM).

Samningar eru að lágmarki til eins árs í senn.


ETHERNET WIRE SERVICES (LAYER 1/2)  

 • Í boði á  10GbE og 1GbE samtengjum. 
 • Layer 1/2 Ethernet Wire Services (EWS) milli  tengistaða á  Íslandi, Amsterdam og London. 
 • Tveir forgangsflokkar, Best Effort og forgangsflokkur, Priority, sem er staðgengill  leigulínuþjónustu. Forgangur er stýrður á MPLS lagi og hlustar ekki á merkingar Ethernet  pakkans.
 • Verndaðar (tveir sæstrengir, e. protected) og óverndaðar þjónustur (einn sæstrengur).
 • Stillanlegur hámarkshraði í mörgum skrefgildum
 • Ethernet Wire Service er það sama og  EPL eða Ethernet Private Line sem er gagnsæ (e. transparent)  þjónusta enda í enda (e. point to point eða E-LINE).  Þjónustan skiptir sér ekki af merkingum Ethernethauss, flytur allar VLAN merkingar óbreyttar og CoS gildi.  Þjónustan virkar því sem tengivír líkt og leigulínur gera.  
 • Þjónustan styður risapakka eða Jumbo frames upp að 9216 bæti. 

GLOBAL IP TRANSIT IS1NET

 • Þjónusta afhent á  10GbE and 1GbE samtengjum.
 • Þjónustustaðir Suðurlandsbraut 28 (MULI IC rými), THOR gagnaverið og Verne gagnaverið.
 • Verðlagt eftir notkun (95% percentile) eða eftir hámarkshraða.
 • Tengt þremur flutningsaðilum (Cogent, TATA og GTT) ásamt því að vera beintengt fjölmörgum efnisveitum á AMS-IX (Amsterdam Internet Exchange) og LINX (London Internet Exchange)
 • BGP peering er forsenda þess að tengjast.  Með öðrum orðum viðskiptavinur þarf að ráða yfir eigin AS-númeri.


Hafi samband við sales@farice.is til að fá frekari upplýsingar.