• Green And Affordable

Græn og hagstæð

Raforkan á Íslandi er 100% endurnýjanleg og sérlega vistvæn.  Þetta er gerir Ísland áugavert fyrir gagnaverin og Farice styður uppbyggingu þessa iðnaðar.

Hér má nálgast meiri upplýsingar um Ísland sem gagnaverastað Invest in Iceland.

Helstu orkusalar landsins eru Landsvirkjun, HS Orka og Orkuveita Reykjavíkur .  Stofnkerfi rafmagnsflutnings er rekið af Landsnet.