Frekari hjálp og stuðningur

Stuðningsupplýsingar

Hér er nauðsynlegar upplýsingar fyrir viðskiptavini Farice og sæfarendur


Rekstrarborð

Farice rekur 24/7/365 rekstarborð (e Network Operating Center).  Ef þú ert viðskiptavinur Farice getur þú hringt í rekstarboðið eða sent tölvupóst vegna tæknilegra rekstrarvandmála og tænilegra fyrirspurna. 

Öryggi

Farice leggur sig fram við að tryggja sem mest öryggi veiðiskipa og áhafna. Ef upp koma vandamál vegna veiða í kringum sæstrengina má hringja  í síma 550 6370.


Sjómenn og útgerðir

Það gilda almenn landslög varðandi fiskveiðar nálægt sæstrengjum sem taka þarf tillit til.  Hér má nálgast upplýsingar um hnit sæstrengjanna.