Viðburðir og fréttir

Farice tengir Hjaltlandseyjar við Bretland

Farice tengir Skotland við eyjarnar í gegnum Færeyjar um FARICE-1 sæstrenginn

Lesa meira

Ísland valið öruggasti staðurinn fyrir gagnaver

Cushman & Wakefield ráðgjafarfyrirtæki á sviði fasteignamála hefur gefið út reglulega lista (e. data center risk index)  yfir öruggustu lönd heims hvað varðar staðsetningu gagnavera. Ísland kom ekki nægilega út vel fyrir nokkrum misserum vegna þess m.a. að gagnatengingar voru sagðar ófullnægjandi.  Cushman & Wakefield hafa greinilega skoðað þau mál betur og ísland fær hreint prýðiseinkunn hvað þann þátt varðar. En þegar allt er vegið og metið þá endar Ísland í efsta sæti og situr þannig framar en helstu samkeppnislöndin Svíþjóð og Finnland.

Lesa meira

Farice stækkar net sitt í ADVANIA gagnaverið

Nú í febrúar lauk uppbyggingu nýs bylgjulengdarkerfis (DWDM) í Advania gagnaverið í Hafnarfirði

Lesa meira