Árshlutauppgjör 2017

Rekstur Farice batnar fyrri hluta árs 2017

22.8.2017

Tekjur voru EUR 7.873 þús sem er 17% aukning samanborið við sama tímabil 2016.

EBITDA var EUR 4.207 þús sem er 25% aukning samanborið við sama tímabil 2016.

Rekstrarhagnaður var EUR 608 þús samanborið við EUR 234 þús rekstrartap fyrri hluta 2016.

Tap félagsins var EUR 1.903 þús samanborið við EUR 3.402 þús fyrri hluta 2016.

Eiginfjárhlutfall var 33,4% þann 30.júní s.l.

 

Nánari upplýsingar veitir Ómar Benediktsson í síma 585 9701