Fréttatilkynningar

Fyrirsagnalisti

18.9.2019 : Viðgerð lokið á Greenland Connect

Greenland Connect strengurinn milli Íslands og Kanada með viðkomu á tveimur stöðum hafði verið bilaður síðan 27. desember 2018. Read more

24.6.2019 : Farice eykur fjarskiptaöryggi til Bretlands

Í því skyni að auka öryggi fjarskiptasambanda Íslands við umheiminn hefur Farice ehf í kjölfar áhættumatsgreiningar nýlega lokið tveimur umbótaverkefnum í Bretlandi. Verkefnin fólust annars vegar í því að fjölga landleiðum frá landtökustöð í Skotlandi til afhendingarstaðar í London ásamt því að taka í notkun nýjan afhendingarstað í Slough vestur af London.

Read more