Fréttatilkynningar

Fyrirsagnalisti

14.9.2020 : Botnrannsókn fyrir fjarskiptasæstreng hafin við Írland

Rannsóknarskipið Ridley Thomas lagði af stað frá Galway á Irlandi þann 10. september í því skyni að rannsaka sjávarbotn  og finna bestu leið fyrir nýjan fjarskiptasæstreng, IRIS, til Íslands.   Þar með hófst mikilvægur áfangi við undirbúning á styrkingu fjarskipta milli Íslands og útlanda en undirbúningur hefur staðið á annað ár.

Read more

18.9.2019 : Viðgerð lokið á Greenland Connect

Greenland Connect strengurinn milli Íslands og Kanada með viðkomu á tveimur stöðum hafði verið bilaður síðan 27. desember 2018. Read more