Frontpage

City To City Services

Frá borg til borgar

Farice  býður sambönd borga á milli.  Á Íslandi eru fjórir tengistaðir á neti Farice og meira en sex staðir erlendis

Lesa meira
Fast And Reliable

Hratt og áreiðanlegt

Umferðartöf til Kaupmannahafnar er aðeins 15 msek og 19 msek. til London.  

Lesa meira
Green And Affordable

Græn og hagstæð

Orkan á Íslandi er græn og á samkeppnishæfi verði. Möguleikar Íslands til að bjóða alþjóðlega gagnaverahýsingu eru því góðir

Lesa meira
homebanner1

sambAND VIÐ ÚTLÖND

Farice tengir Ísland við umheiminn

Lesa meira

Farice

Fréttir

24.6.2019 : Farice eykur fjarskiptaöryggi til Bretlands

Í því skyni að auka öryggi fjarskiptasambanda Íslands við umheiminn hefur Farice ehf í kjölfar áhættumatsgreiningar nýlega lokið tveimur umbótaverkefnum í Bretlandi. Verkefnin fólust annars vegar í því að fjölga landleiðum frá landtökustöð í Skotlandi til afhendingarstaðar í London ásamt því að taka í notkun nýjan afhendingarstað í Slough vestur af London.

Read more