Farice býður sambönd borga á milli. Á Íslandi eru fjórir tengistaðir á neti Farice og meira en sex staðir erlendis
Lesa meiraUmferðartöf til Kaupmannahafnar er aðeins 15 msek og 19 msek. til London.
Lesa meiraOrkan á Íslandi er græn og á samkeppnishæfi verði. Möguleikar Íslands til að bjóða alþjóðlega gagnaverahýsingu eru því góðir
Lesa meiraRannsóknarskipið Ridley Thomas lagði af stað frá Galway á Irlandi þann 10. september í því skyni að rannsaka sjávarbotn og finna bestu leið fyrir nýjan fjarskiptasæstreng, IRIS, til Íslands. Þar með hófst mikilvægur áfangi við undirbúning á styrkingu fjarskipta milli Íslands og útlanda en undirbúningur hefur staðið á annað ár.
Read more