Frontpage

City To City Services

Frá borg til borgar

Farice  býður sambönd borga á milli.  Á Íslandi eru fjórir tengistaðir á neti Farice og meira en sex staðir erlendis

Lesa meira
Fast And Reliable

Hratt og áreiðanlegt

Umferðartöf til Kaupmannahafnar er aðeins 15 msek og 19 msek. til London.  

Lesa meira
Green And Affordable

Græn og hagstæð

Orkan á Íslandi er græn og á samkeppnishæfi verði. Möguleikar Íslands til að bjóða alþjóðlega gagnaverahýsingu eru því góðir

Lesa meira
homebanner1

sambAND VIÐ ÚTLÖND

Farice tengir Ísland við umheiminn

Lesa meira

Farice

Fréttir

30.1.2019 : Bilun á Greenland Connect sæstreng

Þann 27. desember  2018 bilaði sæstrengurinn Greenland Connect sem er í eigu Tele Greenland.  Bilunin er í strengnum milli Qaqortoq og Nuuk.  Viðgerðarskip er væntanlegt á bilanasvæðið í byrjun apríl. Samband Íslands um strenginn til Bandaríkjanna liggur niðri á meðan.

Read more